Umsagnir

“Ég var búinn að vera leita eftir heilsárs dekkjum og fann loksins dekk á sanngjörnu verði hjá Linglong Tire. Þau grípa mjög vel í vetrarfærðinni og veghljóðið minnkaði í bílnum eftir að ég skellti þeim undir. Mun 100% eiga mín viðskipti þarna í framtíðinni”.

Örvar Ingi Jóhannesson

“Takk fyrir frábæra þjónustu og gott viðmót. Ég er alsæl með dekkin og þjónustunina sem ég fékk frá ykkur. Dekkin grípa mjög vel í rigningu, snjó og hálku. Bíllinn er mjög stöðugur og ég finn fyrir öryggi við akstur. Ég mæli svo sannarlega með ykkur og hef margsinns bent á ykkur”.

Sigrun Eggertsdottir

“Góðan dag
Við vildum láta þig vita að viðskiptavinur var að gefa 5 stjörnu(r) fyrir vöruna þína Heilsársdekk.
Hljóðlát, mun minna veghljóð heldur en í sumardekkjunum sem voru undir”.

Starfsfólk Hópkaupa

“Vantar 4 vetrardekk 205x55x16 eru bara helviti góð”.

Garðar leigubílstjóri